28.9.2008 | 04:27
Hard Truths About the Bailout
Eftirfarandi er smábútur úr ritstjórnargrein í New York Times, 19. september, s.l.
"The regulatory failure, in turn, was grounded in the Bush administration´s magical belief that the market, with its invisible hand, works best when it is left alone to self regulate and self correct. The country is now paying the price for that delusion."
Hljómar þetta ekki eins og að kapitalisminn, eins og hann hefur verið útfærður af Bandaríkjamönnum, sé orðinn gjaldþrota? Við lifum á athyglisverðum tímum!!
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.